Finndu dagforeldri fyrir barnið þitt
Skoðaðu, sæktu um og vertu í tengslum við þitt dagforeldri.
Hvernig virkarnanna?
Við gerum það einfalt og áhyggjulaust að finna dagforeldra og eiga í samskiptum.
Finndu dagforeldra í nágrenninu
Skoðaðu dagforeldra á þínu svæði með kortinu eða í listanum.
Sæktu um og fylgstu með biðlista
Sæktu um hjá dagforeldrum og fylgstu með stöðunni á biðlistum.
Daglegar uppfærslur
Fáðu ítarlegar skýrslur um dag barnsins þíns, þar með talið máltíðir, lúra og aðrar athafnir.
Hvernig virkar þetta?
Nokkur einföld skref til að finna rétta dagforeldrið fyrir barnið þitt
1
Búðu til reikning
Skráðu þig og bættu við upplýsingum um barnið þitt
2
Finndu dagforeldra
Leitaðu að dagforeldrum í þínu hverfi með kortinu eða listanum
3
Sæktu um
Sendu umsókn til dagforeldra sem henta þér og barninu þínu
4
Fylgstu með framvindu
Fáðu uppfærslur um stöðu umsókna
Tilbúin/n að finna þitt dagforeldri?
Skráðu þig á Nönnu í dag og sæktu um hjá dagforeldrum í þínu hverfi.