Finna dagforeldra
Leita


Kerstin Gregoric
Ég er staðsett i Seljhverfi (109svæði) Ég vinn mánudaga til fimmtudaga frá 8:00 til 16:15 Símanúmer 696-8408


Guðrún Úrsúley og Jónþór Borgfjörð
Við erum hjón sem vinnum saman sem dagforeldrar uppá Ásbrú í Reykjanesbæ, vinnutími mánudagar til fimmtudagar 7:45-16:15 & föstudaga 7:45-14:15. Erun með einn smáhund sem lokaður er frá krökkunum á vinnutíma. Reynum að fara út eins oft og veður leyfir og börn með viðeigandi útifatnað miðað við veður. Hollur og góður heimilismatur, bökum einnig allt brauð frá grunni. Endilega hafið samband við okkur ef þið óskið eftir plássi fyrir barnið ykkar. Símanúmer okkar eru: Jónþór 692-1219 Guðrún 775-1218

Aldís Elva
24 ára dagforeldri Starfa í Laugardalnum á daggæsluni Kátabæ í svo ótrúlega fallegu og öruggu umhverfi.

Kátakot - Ellý Ósk
Daggæslan er í sérútbúnu opnu og björtu rými á völlunum í Hafnarfirði. Séraðstaða, sérinngangur, vagnageymsla, útisvæði með leiktækjum, kerra fyrir gönguferðir utandyra. Innifalið í daggæslu: Morgunverður, fjölbreyttur heimilis matur í hádeginu, brauð og álegg í síðdegis hressingu, ávextir og grænmeti. Bleyjur, blautklútar, bossakrem. 14 ára starfsreynsla

Hanna María Ævarsdóttir
Ég er fyrrum leikskólastarfsmaður og ákvað að gerast dagmamma eftir að ég eignaðist mitt yngsta barn. Ég er legg mikið í að hafa hollan og góðan mat og kaupi ég allt kjöt frá bónda og brauð er bakað heimavið. Ég vinn með Lubba sem er að finna málbeinið til að örfá málþroska. Útivera er auðvitað alltaf góð og reyni ég að fara út 2x á dag ef veður leyfir og börn með viðeigandi fatnað til að fara út 🥰 Hægt er að hafa samband í síma: 784-8366

Þorgerður
Ég er búin að starfa sem dagforeldri síðan 2008 Við erum 2 sem störfum saman Við erum með góða inni og útiaðstöðu Heitur matur í hádeginu allt gert frá grunni Það eru kisur á heimilinu sem eru ekki nálægt börnunum er með sér aðstöðu fyrir börnin Síminn minn er 8678275

Jórunn
Hæ foreldrar. Ég starfa uppá ásbrú inná mínu eigin heimili. Ég bíð uppá fjölbreyttan morgunmat, til dæmis jógúrt, cheerios, hafragraut og ávexti. Einnig bíð ég uppá lýsi ef foreldrar óska eftir því. Ég reyni að nýta útiveruna þegar veður leyfir. Ég er með dót til þess að hafa úti, ég bíð uppá fjölbreyttan mat í hádeginu og að sjálfsögðu fiskur einu sinni til tvisvar í viku. Ég hef starfað sem dagforeldri síðan 2022 og á sjálf tvö börn á skólaaldri. Ef þið hafið spurningar eða hafið áhuga þá endilega sendið mér skilaboð í nr 844-0180

Eyrún Gísladóttir
Ég hef starfað sem dagforeldri í 20 ár og núna síðustu 6 ár með eiginmanni mínum ég er í fjarnámi í þroskaþjálfræði í Háskóla Íslands sem nýtist mér vel í mínu starfi við opnum kl 7:30 á morgnana til kl 16 á daginn.
Jana Hrebicikova
Ég vann á leikskóla í 6 ár og hef starfað sem dagforeldri í 1,5 ár. Ég nota daglega rútínuna frá leikskólanum og syng og æfi mikið með börnunum. Heimili mitt er reyklaust og gæludýralaust. Ég vinn mánudaga til fimmtudaga frá 8:00 til 16:00 og á föstudögum frá 8:00 til 14:00. Símanúmer 768-7788 Netfang er janka1406@azet.sk

Svala Dís Magnúsdóttir
Hóf störf sem dagforeldri 2015 árið 2019 ákvað ég að vinna í yngsta stigi grunnskóla en fer aftur í dagforeldrið 2021 en fer svo að vinna í leikskóla 2022 til 2024 fer þá í fæðingarorlof og svo aftur í dagforeldrið í jan 2025. Vinnutími er mán - fim 8:00-16:00 og föst 8:00- 14:00

Melkorka Bríet Kristinsdóttir
Dagforeldri í Sveitarfélaginu Vogum (190)

Little Puffins by Ana
Daycare in Keflavík in an animal and smoke free home with a large closed garden. I offer home made meals with no added sugar. Art and music activities, a lot of play outside, walks around the neighborhood in a wagon and a lot of activities to help your child to develop new abilities. I speak Spanish, english and icelandic. You can always contact me to: daycare.littlepuffins@gmail.com 624-4269

Heiðrún Björgvinsdóttir

Margrét Emma Tómasdóttir Kroll
A daycare center for children

Tara Sól Sveinbjörnsdóttir
Við verðum 2 saman staðsettar á Tjarnabraut í Innri-Njarðvík Vinnutíminn er 7:50-16:00 mán- fim og 7:50-14:00 fös.

Hulda Kristjánsdóttir
Starfa í Hafnarfirði erum 2 saman í sér íbúð. Hef starfað í 18 ár sem dagforeldri og er lærður leikskólakennara. Útisvæði til staðar og erum með kerrur til að fara með börnin í gönguferðir.

Magda Pabisiak
Ég er staðsett upp á Ásbrú, hef starfað sem leikskólastarfsmaður í 5 ár áður en ég byrjaði sem dagforeldri og hef unnið við það siðan 2022. Reyklaust og gæludýralaust heimili.

Sigrún Einarsdóttir
Innifalið í daggæslu: Morgunverður, fjölbreyttur heimilis matur í hádeginu, brauð og álegg í síðdegis hressingu, ávextir og grænmeti. Bleyjur, blautklútar, bossakrem ásamt vögnum og kerrupokum. Yfir 30 ára reynsla. Góð inni og úti aðstaða.

Sólný lísa jórunnardóttir
Á heimilum eru lika 3 unglings stelpur sem finnst mjög gaman að dúllast með börnunum 🥰 einnig eru 2 hundar sem eru aðskildir börnum á vinnutíma en sem gefur þeim mikla gleði einnig eru þeir alvanir börnum.. á þessu heimili ríkir mikil ást og gleði og reynum við að gera það besta úr hverjum degi. Við syngjum saman og dönsum einnig æfum við okkur í allskonar orðum og litum leggjum mikla áherslu á að öllum líði vel og þroskumst saman og á hverjum degi er lært einhvað nýtt og skemmtileg einnig er voða sport á hlusta á þegar lesið úr bók og skoðað myndir saman. Er staðsett upp á ásbrú þar sem eru 3 aðrar starfandi dagmömmur sem við hittum oft úti í leik eða göngutúr Hægt er að hafa samband í síma 779-7176

Birta Dagmamma :)
Ég starfa uppá ásbrú í Reykjanesbæ inná mínu eigin heimili. Ég býð uppá fjölbreytan morgunmat, hvað sem barnið er í skapi fyrir, til dæmis, jógúrt, hafragraut, cherrios, ávexti td banana, bláber & jarðaber & líka býð ég uppá lýsi ef foreldra óska þessa. Ég reyni að grípa tækifærið að fara út þegar veður leyfir. Ég á 4 burra kerru sem ég nota oft í göngutúra. Ég er alltaf með fjölbreyttan mat í hádeginu, alltaf heitur matur & heimatilbúin. Ég er með einn hund á heimilinu, Mini Schnauzer, hún heitir Þoka & hún mun vera fyrir aftan hlið á meðan ég er að starfa. Endilega sendið á mig ef það er eitthverja spurningar og ef þið viljið komast á lista hjá mér :) Nr mitt er 777-5764 og nafn mitt er Birta líf Lowe inná facebook/messenger.

Alda Karen og Kristín
Störfum saman tvær, mæðgur. Margra ára reynsla af vinnu með börnum. Daggæslan hefur verið að Burknavöllum sl 6 ár í heimahúsi. Í daggæslunni er bæði inni og útisvæði, stór pallur og leikvöllur fyrir kríli beint fyrir neðan. Daggæslan er á jarðhæð. Allt innifalið, vinnutími 07:45-16:15 mánudag-föstudags
Hugi Gunnarsson
Ég hef svo gaman af börnum og er mjög góður með þau.

Auðlín Hanna Hannesdóttir
Hæhæ! Ég heiti Auðlín og er 21 ára og með daggæslu heima hjá mér í hafnafriði, ég bý hérna með manninum mínum og 2 vinalegar kisur á heimilinu. Hverfið er með leikvelli rétt hjá sem auðvelt er að fara til. Hef áður verið að starfa á leikskóla og hef mikla reynslu af því að vinna með börnum. Bíð uppá að vera lengur í daggæslu ef þörf er á☺️ 861-1957 audlinhanna03@gmail.com