
Birta Dagmamma :)
Grænásbraut 605, 101
4/5 skráð
Aldursbil 9 - 24 mánaða
1 Laus pláss
Skráðu þig inn til að sækja umUm Birta Dagmamma :)
Ég starfa uppá ásbrú í Reykjanesbæ inná mínu eigin heimili. Ég býð uppá fjölbreytan morgunmat, hvað sem barnið er í skapi fyrir, til dæmis, jógúrt, hafragraut, cherrios, ávexti td banana, bláber & jarðaber & líka býð ég uppá lýsi ef foreldra óska þessa. Ég reyni að grípa tækifærið að fara út þegar veður leyfir. Ég á 4 burra kerru sem ég nota oft í göngutúra. Ég er alltaf með fjölbreyttan mat í hádeginu, alltaf heitur matur & heimatilbúin. Ég er með einn hund á heimilinu, Mini Schnauzer, hún heitir Þoka & hún mun vera fyrir aftan hlið á meðan ég er að starfa. Endilega sendið á mig ef það er eitthverja spurningar og ef þið viljið komast á lista hjá mér :) Nr mitt er 777-5764 og nafn mitt er Birta líf Lowe inná facebook/messenger.